Meiraprófsnámskeið í fjarnámi fer af stað 16. september. Námskeiðið er kennt á fjórum stórum helgum, fimt-mán. Grunnnámið fyrri tvær og framhaldsnámið seinni tvær.
Aksturskennslan fer fram á Selfossi og er kennt samhliða bóklega náminu.
Upplýsingar og skráning This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 892 9594
Nánari upplýsingar
Vinnuvélanámskeið á netinu. www.vinnuvelaskolinn.is
Ökuskóli Suðurlands verður ekki með vinnuvélanámskeið í stofu á næstunni.
Í takt við nútímann verðum við með námskeiðin á netinu eins og flest nám er að þróast í.
Vinnuvélanámskeiðið veitir eftir sem áður réttindi til æfinga og próftöku á allar stærðir og gerðir vinnuvéla t.d. lyftara, gröfur, jarðýtur, krana, valtara o.fl.
Aldurstakmark er fullra 16. ár.
Skráning og upplýsingar eru á vinnuvelaskolinn.is