fbpx

Næsta Meiraprófsnámskeið, hefst á Selfossi föstudaginn 21 febrúar    kl 18:00 að Eyrarvegi 55 Selfossi.
ATH þetta er frestað námskeið frá 14. feb

Haus meiraprófsnámskeið
Námskeiðið verður helgarnámskeið. Nánari upplýsingar 
á okuskoli.is og í síma 892-9594.
Skráning á netfangið 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Meirapróf  21/2 2020.

Hefst föstudaginn 21. febrúar.2020 klukkan 18:00 að Eyrarvegi 55 Selfossi.

Við mætingu( eða strax eftir fyrstu helgina) þarf að koma með læknisvottor (Vottorð frá heimilislækni)

Til að sitja námskeiðið þarf að vera 18 ára og vera með fullnaðar ökuskírteini
Til að fá réttindi á Bfar. leigub. þarf að vera orðinn 20 ára.
Til að fá réttindi á C1(lítinn vörubíl 7,5 t) þarf að vera orðinn 18 ára.
Til að fá réttindi á C (stóran vörubíll) og D1 (hópbifreið 16 farþega) þarf að vera 21 árs.
Til að fá réttindi á D (stór hópbifreið) þarf að vera 23 ára. 

Bóklega námskeiðið er helgarnámskeið kennt er 4 næstu helgar.
Kennt er föstudaga kl. 18:00 til 22:15
Laugardaga            Kl. 09:00 til 16:00
Sunnudaga             Kl. 09:00 til 16:00
Mánudaga               Kl.18:00   til 22:15
Ef tímasetningar breytast verður það tilkynntir sérstaklega.

Verkleg kennsla verður samhliða og í framhaldi af námskeiði eftir aðstæðum.

Bókleg kennsla
Þeir sem taka bara leigubíl mæta 2 fyrstu helgarnar í Grunnám og síðustu helgina í ferða og farþegafræði
Þeir sem taka C1 litla vörub og vagn mæta 3 fyrstu helgar
Þeir sem taka Vörubíl C og vagn mæta 3 fyrstu helgar
Þeir sem taka litla rútu D1 16 farþega mæta allar 4 helgarnar
Þeir sem taka stóra rútu D mæta allar 4 helgarnar
Þeir sem eru með vörubíl en bæta við  rútu mæta síðustu helgina í ferðafræði og skyhj sem er kennd fyrstu helgina í grunnáminu.

Bóklega námið er tvískipt.
Grunnám (að því loknu er skólapróf og og öryggispróf hjá Frumherja) og
Framhaldsnám skólapróf í loknámskeiðs síðan æfinga akstur og verkleg próf)

Grunnám
Námsgreinar,Umferðarfræði, Bíltækni, og Skyndihj. kennt 2 fyrstu helgarnar
Framhaldsnám Námsgreinar eru Stór ökutæki (SÖ). Ferðafræði (FF) Eftirvagnar (EV)

 

Kveðja þráinn  Ökuskóli Suðurlands sími 892-9594 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 Vinnuvélanámskeið á netinu. www.vinnuvelaskolinn.is  

Ökuskóli Suðurlands  verður ekki með vinnuvélanámskeið í stofu á næstunni.

Í takt við nútímann verðum við með námskeiðin á netinu eins og flest nám er að þróast í. 

Vinnuvélanámskeiðið veitir eftir sem áður réttindi til æfinga og próftöku á allar stærðir og gerðir vinnuvéla t.d. lyftara, gröfur, jarðýtur, krana, valtara o.fl. 
Aldurstakmark er fullra 16. ár.

Skráning og upplýsingar eru á vinnuvelaskolinn.is 

Innskráning nemenda


Týnt lykilorð
Nýr nemandi ? Smelltu hér